Umfjöllunarefni
Húsnæðismál hafa verið í brennidepli síðasta áratug, bæði á Íslandi og erlendis. Þetta kemur ekki á óvart þar sem að langstærsti hluti eignar flest fólks er bundin í húsnæði þess, sem og að aðgengi að húsnæði er tengt öryggi og stöðuleika í lífi einstaklinga. Í því ljósi er áhugavert hversu mikið hefur verið skrifað um hlutabréfamarkaði í gegnum tíðina í almennum og fræðilegum skrifum en lítið um húsnæðismarkaði.
Húsnæðismarkaðurinn
Almenn og fræðileg skrif um húsnæðismarkaðinn, m.a. mánaðarskýrslur HMS
Húsnæðislán
Húsnæðislán skiptast í grófum dráttum í verðtryggð eða óverðtyggð húsnæðislán
Leigumarkaðurinn
Leigumarkaðurinn og það umhverfi sem þar er m.a. leigumarkaðskönnun
Hagtölur & mælaborð
Kaupverðsjá HMS og gögn frá Hagstofu Íslands og Þjóðskrá
Húsnæðislán
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, bankar, sparisjóðir og lífeyrissjóðir bjóða margir hverjir upp á lánareiknivélar. Þar má slá inn forsendur lána: lánsupphæð, lánstíma, vexti og verðbólgu og fá niðurstöður, sem hægt er að nýta til að bera saman ólíka kosti.
Í tilefni af opnun vefsins voru sendar spurningar um húsnæðismál til allra stjórnmálaflokka sem bjóða fram til Alþingiskosninga 30. nóvember 2024.
Spurningalistann má sjá í heild sinni undir Pistlar, sem og svör þeirra stjórnmálaflokka sem sáu sér fært að svara.
Styrkir
Háskóli Ísland
Styrkir til samfélagsvirkni styrktu gerð vefsins árið 2023.