Húsnæðislán eru stærstu lán flestra einstaklinga. Því er afar mikilvægt að fólk hafi aðgang að upplýsingum með einföldum hætti til að kynna sér kosti og ókosti mismunandi lánaforma.
Hér eru helstu upplýsingar varðandi húsnæðislán á Íslandi dregnar saman.