Á Íslandi ríkir séreignarstefna sem hefur það í för með sér að langflestir á leigumarkaði kjósa ekki að vera í þeirri stöðu. Þrátt fyrir mikinn hagvöxt síðustu 15 ár hefur staða leigjenda síst batnað á tímabilinu.
Hér er hægt að fræðast meira um það og vonandi nýtast þær upplýsingar til að bæta hag leigjenda