Um húsnæði.is

Húsnæði.is er vettvangur þar sem að íslenskar og erlendar upplýsingar varðandi húsnæðismál eru aðgengilegar á einum stað. Markmiðið er að almenningur og fræðimenn geti nýtt síðuna sem fyrsta skref í gagnaöflun varðandi helstu atriði er viðkoma húsnæðismál.

 Styrkir til stuðnings við samfélagsvirkni Háskóla Íslands fjármagnar þessa vefsíðu.

Már Wolfgang Mixa

 

Umsjónarmaður er Már Wolfgang Mixa, dósent í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Már hefur rannsakað húsnæðismál í langan tíma, var helsti hugmyndasmiður varðandi notkun séreignasparnaðar til niðurgreiðslu lána og fyrstu fasteignar, og hefur í árabil kennt kosti og galla mismunandi húsnæðislánaforma.

Verkefnastjóri: Valdís Björt Guðmundsdóttir

 

 

Már Wolfgang Mixa ©Kristinn Ingvarsson
Scroll to Top