Greining á húsnæðismarkaði hverju sinni byggir mikið á margvíslegum tölulegum gögnum. Það getur oft verið erfitt að finna slík gögn.
Hér er dregið saman megnið af þeim nauðsynlegum gögnum til þess að rannsaka stöðu húsnæðismála.
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun:
- Kaupverðsjá
- Leiguverðsjá
- Kaupskrá fasteigna
- Staðfangaskrá
- Kaupsamningar eftir sveitafélögum
- Kaupsamningar eftir landshlutum
- Fjöldi kaupenda fasteigna
- Heildar fasteigna- og brunabótamat
- Mælaborð húsnæðisáætlana
- Mælaborð íbúða í byggingu
- Fjöldi íbúða
- Fjöldi sumarhúsa
- Eignarhald íbúða
- Fjöldi íbúða eftir byggingarári
- Stærðir íbúða
- Leit í fasteignarskrá
- Vísitölur íbúða- og leiguverðs
- Leigusamningar eftir hverfum á höfuðborgarsvæðinu
- Leigusamningar eftir landshlutum
- Leigusamningar eftir tegund leigusala
Hagstofa Íslands:
- Lífskjör: fjárhagsstaða heimila
- Lífskjör: húsnæðismál
- Lífskjör: skuldir og eignir
- Byggingarvísitala
- Bygging íbúðarhúsnæðis
- Vísitala markaðsverðs íbúðarhúsnæðis
- Vísitala neysluverðs
Annað:
- Fasteignagjöld viðmiðunareignar -Byggðastofnun og HMS
- Á heimasíðu Samtaka leigjenda má finna leigureiknir sem reiknar út viðmiðunarverð fyrir húsaleigu.